Kæru Seiglumeðlimir / Dear members of Seigla

Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 31. janúar kl 12 í stofu L 205. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og kosið til nýrrar stjórnar. Nú er uppi sú staða að engin af núverandi stjórnarmeðlimum mun bjóða sig fram á ný og vonumst við því við að fá nýtt og ferskt fólk í nýja stjórn. Ef einhver hefur áhuga á að bjóða sig fram en kemst ekki á aðalfundinn endilega hafið samband við okkur. Þau sem eru að íhuga framboð en vilja frekari upplýsingar, endilega ekki hika við að hafa samband við okkur.

Our Annual General Meeting will be held this Wednesday on the 31st of January at 12:00 in room L 205. None of the current board members will continue this year so we are hoping for new and fresh people to take over. If someone is interested but cannot make it to the board meeting please let us know and for those that may be interested but want more information on what being on the board of Seigla might mean please do not hesitate to contact us.

Seigla.

Comments are closed.