Kökuklúbbur / Cake Club

Kökuklúbbur Seiglu hefur göngu sína á ný á nýju ári. Komið er upp blað á hurðina á þriðju hæð í Odda og geta áhugasamir bakarar og viðkiptavinir bakaría borgarinnar skráð nöfn sín þar. Sem fyrr hittumst við fyrsta föstudag í mánuði og verður fyrsti klúbburinn 2. febrúar.

Seigla’s cake club continues in a new year. A sheet is up on the door on the third floor in Oddi where people can sign up. As usual we will meet the first Friday of the month, starting Friday 2nd February.

 

Comments are closed.