Category Archives: News

New board and future projects

Greetings everyone!

This has been a long time coming, but we are happy to announce the current board of BEST Reykjavík 2020-2021.

  • President: Kristian Lund
  • Treasurer: Lovísa Þórunn Harðardóttir
  • Vice president of human resources: Kjartan Skarphéðinsson

We started our mandate on the 22nd of August and since then have been thinking of what we want to do during our mandate to increase participation and getting some much needed advice from our doctor Clara, Snorri and Vala from the previous Reykjavík board and Natalya, the regional advisor of region H. We also took part in very useful joint board training with other boards in the north and have been holding semi-regular meetings.

Due to the pandemic, we sadly haven’t been able to hold any larger events, nor have we had much in the way of marketing. That’s going to change, however, pandemic or not. Starting from next week, we are going to have weekly events, whether game nights, presentations on BEST, competitions or anything else we can think of. For now, this will all be done through the computer, but once the virus dies down, we want to be ready to go outside and see our wonderful members and observers. As things stand, we fully intend to go through with holding a summer course, and will start laying the groundwork for it later this year. If it won’t be possible to hold it on location due to health reasons, we will figure something out.

Thank you everyone for supporting us, and thank YOU dear reader for showing an interest. If you want to take part in all the fun stuff, please join our observer group: https://www.facebook.com/groups/715189269002616

On behalf of the XV board of BEST Reykjavík, We hope to see you soon.

-Kjartan S.

Formannafundur BEST í Varsjá

Dagana 8.-14. nóvember tóku tveir stjórnarmenn BEST Reykjavík þátt í formannafundi BEST í Varsjá. Það voru formaðurinn Alma og ritarinn Ragnhildur. Þátttakendur á formannafundinum voru formenn allra 94 undirfélaga BEST í Evrópu, þ.e. frá hverjum og einum samstarfsháskóla félagsins. Margir aðrir meðlimir tóku einnig þátt, þar á meðal aðalstjórn BEST, fjármáladeildin, menntunardeildin, styrktaraðilar félagsins frá atvinnulífinu, einn af stofnendum BEST frá upphafi og margir aðrir sem hafa komið að uppbyggingu félagsins á einn eða annan hátt.

Formleg opnunarhátíð var fyrsta daginn þar sem styrktaraðilar félagsins ávörpuðu alla þátttakendurnar, tækifæri gafst til atvinnuviðtala hjá samstarfsaðilum, kynning á Tækniháskólanum í Varsjá og margt annað áhugavert var á dagskrá.

Næstu daga var ráðstefna þar sem farið var yfir árið hjá BEST, undirfélögin kynntu viðburði sína og afrek, kosið var um mikilvæg málefni og meðlimir félagsins skiptust á skoðunum varðandi framtíð þess. Einnig voru umræðuhópar, þjálfanir og margt fleira.

Þær komu heim reynslunni ríkari, með mikla kunnáttu um BEST á alþjóðlegum vettvangi og hlakka til að skipuleggja glæsilega viðburði hér í Reykjavík næsta árið. BEST Reykjavík hlakkar til að bjóða alla nýja meðlimi velkomna að taka þátt í starfinu okkar!

img_1625