Greinasafn eftir: kvi2

Stjórnarskipti!

Kæru vinir og tungumálaunnendur! Í gærkvöldi fóru fram formleg stjórnarskipti þar sem ný stjórn tók við keflinu. Við í gömlu stjórninni þökkum ykkur kærlega fyrir frábæran vetur og óskum nýrri stjórn alls hins besta! Gangi ykkur ótrúlega vel í prófunum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

ÁRSHÁTÍÐ // YEARLY HIGHTIDE

4.MARS – TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ! Kæru tungumálanemar, Árshátíð Linguae verður haldin hátíðleg þann 4.mars næstkomandi. Hún verður haldin í sal Árbæjarsafns og mun hún hefjast kl. 19:00 Nánari upplýsingar eru væntanlegar en lofum við góðum veitingum og frábærri skemmtun. Við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Gleðilegt nýtt ár! Í gær var fyrsti stjórnarfundur Linguae á árinu þar sem rennt var yfir vorönnina. Það verður nóg um að vera hjá okkur þessa önnina og er fyrsti viðburðurinn næsta fimmtudag, 19.janúar. En þá munum við í samstarfi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Norðurferð og Café Lingua

Hæ kæru vinir! Núna eru síðustu kennsludagarnir að renna upp og prófatörnin að fara bresta á. Um leið og við í stjórn Linguae óskum ykkur góðs gengis í prófunum þá viljum við minna á ferð okkar til Akureyrar með nemendafélögunum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Næstu dagar…

Október er svo sannarlega viðburðaríkur hjá okkur í Linguae. Það er hellingur af vísindaferðum á næstu vikum auk annarra fræðandi viðburða. Í dag klukkan 15:00 mun fara fram fyrirlestur um mállýskur í Danmörku. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 101 í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Nú fer hver að verða síðastur …

Á morgun frá 11:30 munum við vera með Linguae kortin í Baðstofunni, Árnagarði. Viljum líka minna á að fyrir þá sem eiga eftir að skrá sig þá er hægt að gera það á morgun en annars er skráning til 25.september!!! … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning í Vísó hjá Sameinuðu Þjóðunum!

Í hádeginu á morgun kl. 12 munum við birta viðburð á Facebook hóp Linguae þar sem skráning mun fara fram í Vísindaferð hjá Félagi Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi. Vísindaferðin er næsta föstudag, 23.september frá kl. 17.30-19.30 að Laugavegi 176, 105. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning í Vísó hjá Pírötum

Í hádeginu á morgun kl. 12 munum við birta viðburð á Facebook hóp Linguae þar sem skráning mun fara fram í Vísindaferð hjá Pírötum. Vísindaferðin er næsta föstudag frá kl. 17-19 að Fiskislóð 31, 101 Reykjavík, höfuðstöðvum Pírata. Vísindaferðin er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Boghunt næsta föstudag!

Í dag föstudag, 9.september ætlum við að hittast og hafa gaman! Við munum hittast á Fosshótel Barón í drykki og halda síðan gleðinni áfram á Bar 11 þar sem eru frábær tilboð á barnum. Sjá nánar hér Frekari upplýsingar um … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Auka-Aðalfundur Linguae!

Sæl öll! Þann 12. september næstkomandi kl. 20 mun fara fram Auka-aðalfundur Linguae. Staðsetning verður auglýst síðar en dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Lagabreytingar 3. Kosning nýnemafulltrúa og varaformanns (deildarfulltrúa) 6. Önnur mál Framboð skulu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized